27. júní 2012

Þytur stendur sig vel á Lansmóti.

Í dag voru fordómar á landsmóti og stóð þytur sig vel á brautinni þó það hafi ringt óþarflega mikið á meðan. Hann stendur 5 eftir fordóma með 8,47 í aðaleinkunn. Setum hér með dóminn hans fyrir neðan. Landsmótið er sannkölluð veisla frábær hestakostur og flott aðstaða í alla staði.

Mál (cm):

143   133   139   64   143   38   48   44   6.6   30.5   18.5  

Hófa mál:

V.fr. 9,2   V.a. 9,0  

Aðaleinkunn: 8,49

 

Sköpulag: 8,41

Kostir: 8,55


Höfuð: 7,5
   6) Fínleg eyru   F) Krummanef  

Háls/herðar/bógar: 8,0
   1) Reistur   2) Langur   8) Klipin kverk   E) Hjartarháls  

Bak og lend: 9,0
   2) Breitt bak   4) Löng lend   5) Djúp lend  

Samræmi: 9,0
   4) Fótahátt   5) Sívalvaxið  

Fótagerð: 8,0
   4) Öflugar sinar  

Réttleiki: 8,0

Hófar: 9,0
   1) Djúpir   3) Efnisþykkir   4) Þykkir hælar   7) Hvelfdur botn  

Prúðleiki: 9,0

Tölt: 9,0
   1) Rúmt   4) Mikið framgrip   5) Skrefmikið  

Brokk: 8,5
   3) Öruggt   4) Skrefmikið   5) Há fótlyfta   6) Svifmikið  

Skeið: 8,0
   3) Öruggt   6) Skrefmikið  

Stökk: 9,0
   1) Ferðmikið   5) Takthreint  

Vilji og geðslag: 8,5
   2) Ásækni   4) Þjálni  

Fegurð í reið: 8,5
   3) Góður höfuðb.   4) Mikill fótaburður  

Fet: 8,0

Hægt tölt: 8,5

Hægt stökk: 8,5
Þytur að æfa fyrir Landsmót
 
Gaman í sveitinni