29. júní 2012

Þytur í 4 sæti í flokki 7 vetra og eldri stóðhesta á LM 2012.

 Þytur hækkaði sig á yfirlitssýningu í dag í 9 fyrir stökk og fær þá 8,55 fyrir hæfileika og aðaleinkunn 8,49. Hann er þar með kominn í 4 sæti í sýnum flokk. Hann kynnti sig mjög vel í dag og vorum við mjög ánægð með hann.