17. desember 2013

Fámennt en góðmennt á námskeiði. NÁKVÆMNI

Jakob fer hér yfir nákvæmis hluti með Hauk sem skiptir öllu máli ef ná eigi árangri með þjálfun Haukur fær sér bara í nefið meðan Kobbi þjálfar fyrir hann
 
Halldór í Söðulsholti er alveg komin með þetta þarna, komin nánast á heimavöll mætti með Sólonsdóttur svæðið  Björg María og Hnjúkur mættu galvörsk til leiks og nutu aðstoðar Kobba með byrjun vetrarþjálfunarinnar.
Hún Pála fer að verða útlærð sleppir ekki úr sekúntu í að fylgjast með á námskeiðunum, spurning hvort hún taki nákvæmnisvinnuna með sér í smalavinnuna sína!!!!
 Það var frekar fámennt í þetta skiptið vegna veikinda sem herja þessa daganna. En þeir sem sem komu voru afar ánægðir. Svo nú er bara að æfa heimavinnuna og nákvæma þjálfun fyrir næsta skipti. Hlökkum til!!!!