Líf frá Skáney
Fædd 2005

Faðir: Sólon frá Skáney (8.48)
Ff: Spegill frá Sauðárkróki (8.10)
Fm: Nútíð frá Skáney (8.03)
                                                        
Móðir: Hera frá Skáney (7.55)
Mf: Andvari frá Skáney (8.04)
Mm: Gerður frá Skáney (7.59)

                                              
Eigandi:
Randi Holaker

Líf frá Skáney og Jakob Svavar Sigurðsson á Landsmóti á Vindheimamelum 2011. 


Kynbótadómur árið 2011:  

Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson

Aðaleinkunn: 8.22

     
Sköpulag
8.37

Hæfileikar
8.11
Höfuð
7.5
  Tölt
8.0
Háls/herðar/bógar 8.5
  Brokk 8.5
Bak og lend
9.0

Skeið
8.0
Samræmi
8.0

Stökk
8.0
Fótagerð
9.0

Vilji og geðslag
8.0
Réttleiki
8.0

Fegurð í reið
8.5
Hófar
8.5

Fet
7.5
Prúðleiki
7.5


Hægt tölt


8.0Hægt stökk
                            
8.0
                      
                                                             
     

Umsögn:

RauðblesóttLíf er stór og falleg myndarhryssa. Hún er mikið viljug og jafnvíg alhliðahryssa. Hún kom fljótt til í tamningu og fór í ágætan dóm strax 4 vetra. Hún var aftur sýnd ári seinna og fór þá í 1.verðlaun og fékk þar með farmiða á Landsmót 2010, sem síðar var fellt niður eins og allir vita. 6 vetra mætti Líf enn í dóm og fékk þá 8.22 í aðaleinkunn og aftur farmiða á Landsmót sem var haldið það árið og kom þar fram með góðum árangri. Hún hefur m.a. hlotið 8.5 skeið, brokk, vilja og geðslag og fegurð í reið. Spennandi verður að fylgjast með henni og afkvæmum hennar í framtíðinni.
 

Afkvæmi Lífar:

Líf er fylfull við Klæng frá Skálakoti