Sólon frá Skáney
Fæddur 2000
                                              
Faðir: Spegill frá Sauðárkróki (8.10)
Ff: Fáni frá Hafsteinsstöðum (8.41)
Fm: Hervör frá Sauðárkróki (8.01)
                                                        
Móðir: Nútíð frá Skáney (8.03)
Mf: Andvari frá Skáney (8.04)
Mm: Rönd frá Skáney (8.00)
                                                        
Eigendur:
Haukur Bjarnason og
Margrét Birna Hauksdóttir


Sólon og Haukur Bjarnason á Fjórðungsmóti á Kaldármelum 2009


Kynbótadómur árið 2006:  

Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson

Aðaleinkunn: 8.48

     

Sköpulag

8.24


 

Hæfileikar

8.64

Höfuð
8.0
  Tölt
9.0
Háls/herðar/bógar 8.0   Brokk 9.0
Bak og lend
9.5

Skeið
8.0
Samræmi
8.0

Stökk                
8.0
Fótagerð
8.5

Vilji og geðslag
9.0
Réttleiki
7.0

Fegurð í reið
8.5
Hófar
8.5

Fet
7.0
Prúðleiki
9.5


Hægt tölt


9.0
                    


Hægt stökk
7.5

               

 

                                                     

Sólon og Haukur keppa í Ístölti á Akureyri.
          

Umsögn:

Rauðblesóttur

Sólon hefur hlotið 1. verðlaun fyrir afkvæmi.

Sólon er stór og myndarlegur hestur með frábæra yfirlínu, hálsinn er vel hvelfdur og bak og lend er algert úrval. Fætur sterklegir og öflugir með góða efnisþykka hófa. Prúðleikinn er eins og hann gerist mestur. Sólon er alhliðahestur með frábært tölt og brokk og gott öruggt skeið. Viljinn er eins og hestar eiga að vera mjög þjáll og alltaf tilbúinn að gera knapanum til hæfis. Sólon var taminn 4 vetra og var mjög fljótur til, bara sest á bak og tölt af stað. Geðslagið er frábært og maður veit aldrei af honum í umgengni. 

Sólon var sýndur 4 vetra á Landsmóti á Hellu 2004 með 8.20 í aðaleinkunn og stóð í 5. sæti. Ári seinna stóð hann svo efstur í flokki 5 vetra stóðhesta á Fjórðungsmóti á Kaldármelum. 6 vetra gamal fór hann svo í sinn hæsta dóm 8.48 og var 2. inn á Landsmót það ár í sínum flokki en varð því miður fyrir því óhappi að vera sleginn af hryssu og heltist og gat ekki tekið þátt á mótinu og var í algeru fríi í rúmt ár til að jafna sig. Eftir þetta hefur hann verið töluvert notaður í keppni með góðum árangri og hefur honum verið stillt upp í flestar keppnisgreinar. Hann hefur meðal annars keppt á Landsmóti 2008 og Fjórðungsmóti 2009 í A-Flokk og keppt í Ístölti á Akureyri þar sem hann stóð efstur. Sólon var svo nemendahestur á 3. árinu á Háskólanum á Hólum og stóð sig þar með glæisbrag, tók hæsta prófið það vorið.

Sólon hlaut 1. verðlaun fyrir afkvæmi á Landsmóti á Vindheimamelum 2011. Afkvæmi hans hafa það sameiginlegt að vera fljót til með góðar gangtegundir, fótaburð og úrvals geðslag og góða byggingu. Hann er þegar farinn að skila góðum kynbóta- og keppnishrossum. Helstu afkvæmi hans hér á Skáney eru Líf (8.22), Laufi (8.09) og Sóló (8.02) svo einhver séu nefnd. 


Notkunarstaðir: 

Hæst dæmdu afkvæmi Sólons:


IS2007184162
Skýr frá Skálakoti

                                             
Rauðblesóttur

Móðir:
Vök frá Skálakoti (8.29)


Dómur 5 vetra.
S: 8.45 H: 8.62 Ae: 8.55

9.5 fyrir Bak og lend,
9.0 fyrir tölt, stökk, vilja, fegurð í reið, hægt tölt, Samræmi & Prúðleika
            
Ræktandi:
Guðmundur Jón Viðarsson


                                           


IS2005135848
Stikill frá Skrúð

Rauðtvístjörnóttur


Móðir:
Sandra frá Skrúð (8.19)
Dómur 5 vetra.
S: 8.38 H: 8.12 Ae: 8.22

10.0 fyrir Bak og lend
9.5 fyrir Hófa
                          
Ræktandi:
Sigfús Kristinn JónssonIS2005235803
Líf frá Skáney

Rauðblesótt

Móðir:
Hera frá Skáney (7.55)
Dómur 6 vetra.
S: 8.37 H: 8.11 Ae: 8.22


9.0 fyrir Bak og lend & Fótagerð

Ræktandi:
Margrét Birna Hauksdóttir 

IS2006255411
Sýn frá Grafarkoti

Rauðstjörnótt

Móðir:
Ásjóna frá Grafarkoti (8.03)
Dómur 4 vetra.
S: 8.11 H: 8.13 Ae: 8.12

8.5 fyrir Háls, Prúðleika, Vilja, Hægt tölt & Fegurð í reið

Ræktandi:
Fanney Dögg Indriðadóttir


                                         

IS200613533809
Laufi frá Skáney

Rauðtvístjörnóttur

Móðir:
Glotta frá Skáney (8.08)
                                                           

Dómur 5 vetra.
S: 8.17 H: 8.03 Ae: 8.09


9.5 fyrir Prúðleika           

Ræktandi:
Bjarni Marinósson
IS2007137339
Haki frá Bergi

Rauðstjörnóttur

Móðir:
Hrísla frá Naustum (7.96)
Dómur 5 vetra.
S: 8.18 H: 8.30 Ae. 8.25


9.0 fyrir Samræmi & Prúðleika

Ræktandi:
Jón Bjarni ÞorvarðarsonIS2003135805
Sóló frá Skáney

Rauðblesóttur


Móðir:
Fiðla frá Skáney (7.84)
Dómur 7 vetra.
S: 8.23 H: 7.88 Ae: 8.02


9.5 fyrir Fótagerð

Ræktandi:
Bjarni Marinósson