Þytur frá Skáney

Fæddur 2005

Faðir: Gustur frá Hóli (8.57)
Ff: Gáski frá Hofsstöðum (8.32)
Fm: Abba frá Gili (8.03) 
                                                        
Móðir: Þóra frá Skáney (8.06)
Mf: Skinfaxi frá Þóreyjarnúpi (8.17)
Mm: Blika frá Skáney (7.84)


Eigandi:
Bjarni Marinósson

                                                   


Þytur frá Skáney og Þórður Þorgeirsson á Landsmóti á Vindheimamelum 2011


Kynbótadómur árið 2012:  

Sýnandi: Þórður Þorgeirsson

Aðaleinkunn: 8.49
 

     
Sköpulag
8.41

Hæfileikar
8.55
Höfuð
7.5
  Tölt
9.0
Háls/herðar/bógar 8.0
  Brokk 8.5
Bak og lend
9.0

Skeið
8.0
Samræmi
9.0

Stökk                
9.0
Fótagerð
8.0

Vilji og geðslag
8.5
Réttleiki
8.0

Fegurð í reið
8.5
Hófar
9.0

Fet
8.0
Prúðleiki
9.0


Hægt tölt


8.5Hægt stökk
8.5
                     
     
           

Umsögn:

Rauður

Þytur er stór og myndarlegur hestur, mjög framfallegur, léttbyggður og fótahár. Hann er alhliðagengur með frábært tölt og brokk. Hann er mjög hágengur og fasmikill með góðan þjálan vilja eins og á að vera og alltaf tilbúinn að gera knapanum til hæfis. Geðslagið er frábært. Þytur var taminn á 4. vetur og var mjög þægilegur í tamningu bara sest á bak og riðið af stað. Hann var sýndur 4 vetra á Fjórðungsmóti á Kaldármelum 2009 og hlaut 8.05 sýndur sem klárhestur og stóð 5. í sínum flokk. Hann var svo sýndur á Landsmóti á Vindheimamelum 2011 í flokki 6 vetra stóðhesta og fékk þar 8.30 í aðaleinkunn. 

Þytur á orðið þó nokkur afkvæmi sem eiga það sameiginlegt að vera léttbyggð, lofthá og hreyfingafalleg. Byrjað er að temja fyrstu afkvæmin undan honum og eru þau virkilega spennandi. Notkunarstaðir:
2012: Skáney