Katla frá Skáney IS2008235809


Verðflokkur C
 

   

Katla frá Skáney  IS2008135809  
Faðir:  Þytur frá Skáney (8.49)
Móðir: Glæða frá Skáney (7.90) 

Katla er hágeng létt og skemmtileg hryssa. Katla er mjög skemmtilegt reiðhross, viljinn er góður og hún er alltaf tilbúin að halda áfram þegar knapinn biður hana um. Hún gengur fínt í keppni og knapamerki, hún hefur t.d. auðvelt með að stökkva á hring. Gangtegundir eru rúmar með góðum fótaburði. Geðslagið er gott, hún er frábær í allri umgengni, spaklát og róleg. Teymist á hesti. Katla er með fínan fimigrunn. Katla hentar flestum hestfærum knöpum.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 VIDEO/MYNDBAND

Sendfyrrspurn/ send request