Þjónusta

Á Skáney er boðið upp á allskyns þjónustu við hestamenn. Svo sem reiðkennslu, tamingar og þjálfun, hrossasölu og úrvals stóðhesta sem þjóna hryssum þar á hverju sumri.

Smellið á myndirnar til að sjá nánar.


Reiðkennsla
  Tamningar og Þjálfun

    

     
Sala á hrossum
  Stóðhestar