Stóðhestar

Image
Image

Á Skáney standa alltaf til boða úrvals stóðhestar, bæði hátt dæmdir 1. verðlauna stóðhestar sem og vel ættaðir folar.

Við tökum á móti hryssum allt sumarið undir hestana okkar. Hægt er að bæta inná þá alla nýjum hryssum ef þörf krefur. 

Erum með góðar girðingar og hólf og fylgjumst vel með hvernig stóðlífið fer fram hverju sinni.

Ef áhugi er á að leiða hryssu undir einhvern af okkar hestum ekki hika við að hafa samband við okkur.

Eins er hægt að fá hestana leigða ef áhugi er fyrir því.

Senda fyrirspurn / Send request