Reiðkennsla

Haukur og Randi eru bæði menntaðir reiðkennarar frá Háskólanum á Hólum og bjóða bæði upp á reiðkennslu heima á Skáney og fara á aðra staði til að kenna.

Við bjóðum upp á:

- Einkatíma.

- Hóptíma.

- Knapamerkjanámskeið


- Helgarnámskeið (bæði innanlands og erlendis)

Við leggjum áherslu á að aðstoða hvern og einn til að bæta sig og sinn hest á þeirra eigin forsendum.

Í sumum tilfellum getum við útvegað hest þegar kennslan fer fram heima á Skáney.

Ef áhugi er fyrir reiðkennslu ekki hika við að hafa samband á randi@skaney.is

Image

Senda fyrirspurn: