Skáney

Íslenskt hrossaræktarbú


Hrossin


Eitt elsta hrossaræktarbú landsins

Skáney er í Reykholtsdal í Borgarfirði, örstutt frá Reykholti þar sem sagan er í hverri þúfu.

Skáney er eitt elsta hrossaræktarbú landsins, en ræktunin hefur verið stunduð markvisst í tæp 70 ár.
Ræktunina hóf Marinó Jakobsson árið 1944. Hrossin áttu að vera vel byggð, fríð og fjölhæf á gangi auk þess að vera auðtamin.
1958 fæðist honum rauðblesótt stóðhestefni sem hann kallar Blesa (598) frá Skáney. Blesi hlaut háan einstaklingsdóm og undan honum komu yfirleitt vel byggð, fríð og fjölhæf hross. Hægt er að rekja ættir flestra hrossanna á Skáney í dag til hans

Hrossafjöldinn er í dag um 100 hross, þar af um 20 ræktunarhryssur. Hryssurnar eru yfileitt tamdar og sýndar áður en þær fara í folaldseignir.


SkáneyÍslenskt hrossaræktarbú

Hrossin

AðaleinkunnFæðingarár28.06.2015SköpulagHæfileikarKapteinn frá SkáneyKapteinn er jarpur Stóðhestur frá Skáney.Aðaleinkunn8.25Fæðingarár05.07.2013Sköpulag8.59Hæfileikar8.02Sókrates frá SkáneySókrates er Brúnn stjörnóttur Stóðhestur frá Skáney.Aðaleinkunn8.48Fæðingarár09.07.2010Sköpulag8.39Hæfileikar8.55Skörungur frá SkáneySkörungur er Rauðhalastjörnóttur Stóðhestur frá Skáney.Aðaleinkunn7.82Fæðingarár06.06.2009Sköpulag8.16Hæfileikar7.59Sól frá SkáneySól er Rauðblesótt Hryssa frá Skáney.Aðaleinkunn8.12Fæðingarár15.06.2007Sköpulag8Hæfileikar8.2Þórvör frá SkáneyÞórvör er Hryssa frá Skáney.Aðaleinkunn8.12Fæðingarár16.07.2007Sköpulag8.17Hæfileikar8.09Sæld frá SkáneySæld er Hryssa frá Skáney.Aðaleinkunn8.22Fæðingarár15.06.2005Sköpulag8.37Hæfileikar8.11Líf frá SkáneyLíf er Hryssa frá Skáney.Aðaleinkunn8.49Fæðingarár15.06.2005Sköpulag8.41Hæfileikar8.55Þytur frá SkáneyÞytur er Rauður Stóðhestur frá Skáney.Aðaleinkunn8.08Fæðingarár15.06.2000Sköpulag7.99Hæfileikar8.13Glotta frá SkáneyGlotta er Hryssa frá Skáney.Aðaleinkunn8.48Fæðingarár15.06.2000Sköpulag8.24Hæfileikar8.64Sólon frá SkáneySólon er Rauðblesóttur Stóðhestur frá Skáney.Aðaleinkunn8.12Fæðingarár15.06.1998Sköpulag8.11Hæfileikar8.13List frá SkáneyList er Rauðstjörnótt Hryssa frá Skáney.Aðaleinkunn8.03Fæðingarár15.06.1993Sköpulag8.07Hæfileikar8Nútíð frá SkáneyNútíð er Rauðblesótt Hryssa frá Skáney.Aðaleinkunn8.04FæðingarárSköpulag7.88Hæfileikar8.2Andvari frá SkáneyAndvari er Rauðblesóttur Stóðhestur frá Skáney.Aðaleinkunn7.59FæðingarárSköpulag8.1Hæfileikar7.08Blesi frá SkáneyBlesi er Rauðblesóttur Stóðhestur frá Skáney.

Skoða öll hross

Eitt elsta hrossaræktarbú landsinsSkáney er í Reykholtsdal í Borgarfirði, örstutt frá Reykholti þar sem sagan er í hverri þúfu.
Skáney er eitt elsta hrossaræktarbú landsins, en ræktunin hefur verið stunduð markvisst í tæp 70 ár.
Ræktunina hóf Marinó Jakobsson árið 1944. Hrossin áttu að vera vel byggð, fríð og fjölhæf á gangi auk þess að vera auðtamin.
1958 fæðist honum rauðblesótt stóðhestefni sem hann kallar Blesa (598) frá Skáney. Blesi hlaut háan einstaklingsdóm og undan honum komu yfirleitt vel byggð, fríð og fjölhæf hross. Hægt er að rekja ættir flestra hrossanna á Skáney í dag til hans
Hrossafjöldinn er í dag um 100 hross, þar af um 20 ræktunarhryssur. Hryssurnar eru yfileitt tamdar og sýndar áður en þær fara í folaldseignir.