Krakkahelgar

Helgarnámskeið fyrir krakkar á Skáney
Námskeiðið er ætlað fyrir börn, unglinga og ungmenni
Reiðkennarar eru Randi Holaker og Haukur Bjarnason
Námskeiðið verður haldið yfir helgar föstudags til sunnudags
Námskeiðið byrjar kl:1600 föstudaginn og likur kl:1400 sunnudaginn.
Allt innifalið í námskeiðinu s.s.hestur, reiðtygi, gisting og fleira.
Lágmarksaldur er 8. Ára
Verð á námskeiðinu er 26.000kr á barn
• 5 x Reiðtimar
• Lærir um hirðingu og gjafir
• Hugsa um bisli og hnakka
• Skipta um fax
• Leikir i reiðhöllinni
• Oft farið i körfubolta/ fotbolta
• Frábært tækifæri fyrir krakka að efla hestaahugin saman
• Tækifæri fyrir hestamannafélag að senda hóp með krakkar frá ser
Það sem þarft að koma fram í skráningu er:
Nafn barns, aldur, símanúmer foreldris/forráðamanns og kennitala greiðanda.
Skráning er á netfangið randi@skaney.is eða í síma 8445546/8946343 Randi/Haukur